28) Meira að segja:
Mehr noch:
29) Konungar hafa til þessa ekki þótst yfir það hafnir að hlýða á ráð trúrra og einlægra þegna sinna.
Könige haben bisher nicht den Eindruck erweckt, dass sie bereit sind, auf die Ratschläge treuer und aufrichtiger Untertanen zu hören.
30) Þú ræður sjálfur, hve mikið tillit þú tekur til orða minna."
Du entscheidest selbst, wieviel Vertrauen du zu meinen Worten hast.”
31) "Láttu mig heyra ráð þín.
“Laß mich deinen Rat hören.
32) Þau spilla engu," mælti lögmaður hálfhæðnislega.
Es schadet ja nicht”, sagte der lögmaður halb spöttisch.
33) Sigvaldi hélt áfram:
Sigvaldi fuhr fort:
Dienstag, 29. April 2025
Sonntag, 27. April 2025
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (6 - 27)
6) Voru þá sveinar hans leiddir til skála og þeim veitt vel, en Sigvaldi fylgdi lögmanni til stofu sinnar og lét bera þeim vín.
Seine Knappen wurden in den Saal geführt, und es ging ihnen gut, aber Sigvaldi folgte dem lögmaður in seine Stube und ließ ihnen Wein servieren.
7) Sigvaldi hafði ekki verið á þinginu og vissi ekkert, hvað þar hafði gerst.
Sigvaldi war nicht beim Thing gewesen und wußte nicht, was dort geschehen war.
8) Lengi var lögmaður þögull og þungbúinn, en Sigvaldi var eins og hann var vanur; - þar var sama blessað blíðalognið sem ætíð endranær, þessi sæla lognró, sem fór gulbleiku hárinu og björtu, þykkleitu andlitinu svo einkar vel.
Lange war der lögmaður schweigsam und mürrisch, aber Sigvaldi war wie immer: die gleiche gesegnete Windstille, die immer herrscht, diese herrliche Ruhe, die so gut dem goldblonden Haar und dem hellen, runden Gesicht paßte.
9) Þessi rósemi virtist smáfærast yfir á lögmann sjálfan.
Diese Gelassenheit wirkte ein wenig auf den lögmaður.
10) Þessar kurteislegu viðtökur og þetta góða vín milduðu svip hans og jöfnuðu ofurlítið geðsmuni hans.
Dieser höfliche Empfang und der gute Wein milderten seine Laune und glätteten die Wogen ein wenig.
11) Brátt fór að lifna ofurlítið yfir samtalinu.
Bald wurde das Gespräch etwas lebhafter.
12) Lögmaður sagði Sigvalda af þinginu, að vísu ekki allt, en þó svo mikið, að Sigvaldi skildi, að eitthvað hafði honum gengið þar á móti og hann var reiður við þá Austurfjöllunga og hugði á að launa þeim lambið gráa við betri hentugleika.
Der lögmaður erzählte Sigvaldi vom Thing, nicht alles, aber doch soviel, daß Sigvaldi begriff, daß etwas nicht so gelaufen war, wie er gehofft hatte, und er wütend auf die Austurfjöllunga war und es ihnen bei der nächstbesten Gelegenheit heimzahlen wollte.
13) Allt í einu leit lögmaður fast á Sigvalda; tillit hans var orðið dálítið þokukennt.
Plötzlich sah der lögmaður Sigvaldi fest an; sein Blick war etwas mißtrauisch geworden.
14) "Getur þú ekki sagt mér, hvar Hjalti er niður kominn?" mælti hann.
“Kannst du mir nicht sagen, wo Hjalti sich versteckt hat?” sagte er.
15) Sigvaldi hristi höfuðið.
Sigvaldi schüttelte den Kopf.
16) "Nei, það get ég því miður ekki."
“Nein, das kann ich nicht.”
17) Eftir litla þögn bætti hann við:
Nach einer kleinen Stille fuhr er fort:
18) "Og þó ég gæti það, mundi ég ekki gera það."
“Und auch wenn ich es könnte, würde ich es nicht tun.”
19) Lögmaður hvessti á hann augun.
Der lögmaður sah ihn scharf an.
20) "Hvers vegna ekki?"
“Weswegen nicht?”
21) Sigvaldi svaraði með sömu róseminni og áður:
Sigvaldi antwortete mit der gleichen Gelassenheit wie immer:
22) "Ég er hræddur um, að það yrði þér fyrir verstu, ef þú gætir náð honum á þitt vald.
“Ich fürchte, daß es für dich am schlimmsten wäre, wenn du ihn in deine Gewalt bekämst.
23) Ég er hræddur um, að þú ynnir þá eitthvert það verk, sem þú iðraðist eftir alla ævi og margar aldir mundi sverta minningu þína."
Ich fürchte, daß du etwas anstellst, was du hinterher ewig bereust und dir ewig in düsterer Erinnerung bleibt.”
24) "Ég var ekki að leita ráða til þín."
“Ich wollte dich nicht um Rat fragen.”
25) "Nei, að vísu ekki.
“Nein, natürlich nicht.
26) En ég gef oft meira en ég er beðinn um.
Ich gebe oft mehr als das, worum man mich gebeten hat.
27) Og ráð mín eru gefin í einlægni og alvöru, svo að ég er viss um, að þau móðga þig ekki.
Und meine Ratschläge werden im Ernst gegeben, so daß ich sicher bin, daß sie dich nicht kränken.
Seine Knappen wurden in den Saal geführt, und es ging ihnen gut, aber Sigvaldi folgte dem lögmaður in seine Stube und ließ ihnen Wein servieren.
7) Sigvaldi hafði ekki verið á þinginu og vissi ekkert, hvað þar hafði gerst.
Sigvaldi war nicht beim Thing gewesen und wußte nicht, was dort geschehen war.
8) Lengi var lögmaður þögull og þungbúinn, en Sigvaldi var eins og hann var vanur; - þar var sama blessað blíðalognið sem ætíð endranær, þessi sæla lognró, sem fór gulbleiku hárinu og björtu, þykkleitu andlitinu svo einkar vel.
Lange war der lögmaður schweigsam und mürrisch, aber Sigvaldi war wie immer: die gleiche gesegnete Windstille, die immer herrscht, diese herrliche Ruhe, die so gut dem goldblonden Haar und dem hellen, runden Gesicht paßte.
9) Þessi rósemi virtist smáfærast yfir á lögmann sjálfan.
Diese Gelassenheit wirkte ein wenig auf den lögmaður.
10) Þessar kurteislegu viðtökur og þetta góða vín milduðu svip hans og jöfnuðu ofurlítið geðsmuni hans.
Dieser höfliche Empfang und der gute Wein milderten seine Laune und glätteten die Wogen ein wenig.
11) Brátt fór að lifna ofurlítið yfir samtalinu.
Bald wurde das Gespräch etwas lebhafter.
12) Lögmaður sagði Sigvalda af þinginu, að vísu ekki allt, en þó svo mikið, að Sigvaldi skildi, að eitthvað hafði honum gengið þar á móti og hann var reiður við þá Austurfjöllunga og hugði á að launa þeim lambið gráa við betri hentugleika.
Der lögmaður erzählte Sigvaldi vom Thing, nicht alles, aber doch soviel, daß Sigvaldi begriff, daß etwas nicht so gelaufen war, wie er gehofft hatte, und er wütend auf die Austurfjöllunga war und es ihnen bei der nächstbesten Gelegenheit heimzahlen wollte.
13) Allt í einu leit lögmaður fast á Sigvalda; tillit hans var orðið dálítið þokukennt.
Plötzlich sah der lögmaður Sigvaldi fest an; sein Blick war etwas mißtrauisch geworden.
14) "Getur þú ekki sagt mér, hvar Hjalti er niður kominn?" mælti hann.
“Kannst du mir nicht sagen, wo Hjalti sich versteckt hat?” sagte er.
15) Sigvaldi hristi höfuðið.
Sigvaldi schüttelte den Kopf.
16) "Nei, það get ég því miður ekki."
“Nein, das kann ich nicht.”
17) Eftir litla þögn bætti hann við:
Nach einer kleinen Stille fuhr er fort:
18) "Og þó ég gæti það, mundi ég ekki gera það."
“Und auch wenn ich es könnte, würde ich es nicht tun.”
19) Lögmaður hvessti á hann augun.
Der lögmaður sah ihn scharf an.
20) "Hvers vegna ekki?"
“Weswegen nicht?”
21) Sigvaldi svaraði með sömu róseminni og áður:
Sigvaldi antwortete mit der gleichen Gelassenheit wie immer:
22) "Ég er hræddur um, að það yrði þér fyrir verstu, ef þú gætir náð honum á þitt vald.
“Ich fürchte, daß es für dich am schlimmsten wäre, wenn du ihn in deine Gewalt bekämst.
23) Ég er hræddur um, að þú ynnir þá eitthvert það verk, sem þú iðraðist eftir alla ævi og margar aldir mundi sverta minningu þína."
Ich fürchte, daß du etwas anstellst, was du hinterher ewig bereust und dir ewig in düsterer Erinnerung bleibt.”
24) "Ég var ekki að leita ráða til þín."
“Ich wollte dich nicht um Rat fragen.”
25) "Nei, að vísu ekki.
“Nein, natürlich nicht.
26) En ég gef oft meira en ég er beðinn um.
Ich gebe oft mehr als das, worum man mich gebeten hat.
27) Og ráð mín eru gefin í einlægni og alvöru, svo að ég er viss um, að þau móðga þig ekki.
Und meine Ratschläge werden im Ernst gegeben, so daß ich sicher bin, daß sie dich nicht kränken.
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (1 - 5)
1) Lögmaður reið eins og leið lá út að Hvammi og ætlaði heim um kvöldið.
Der lögmaður ritt los und machte sich auf den Weg nach Hvammur; er wollte abends zu Hause sein.
2) Hann var svo reiður; að enginn mátti orðum við hann koma.
Er war so wütend, daß ihm niemand in die Quere kommen durfte.
3) Hjá Hvammi áði hann.
Nach Hvammur wollte er.
4) Sigvaldi bóndi var heima og gekk út fyrir tún til lögmanns og bauð honum heim til að þiggja einhverja hressingu.
Der Bauer Sigvaldi war zu Hause und ging dem lögmaður auf der Wiese entgegen und lud ihn ein, hereinzukommen und sich zu stärken.
5) Lögmaður þáði það.
Der lögmaður nahm die Einladung an.
Der lögmaður ritt los und machte sich auf den Weg nach Hvammur; er wollte abends zu Hause sein.
2) Hann var svo reiður; að enginn mátti orðum við hann koma.
Er war so wütend, daß ihm niemand in die Quere kommen durfte.
3) Hjá Hvammi áði hann.
Nach Hvammur wollte er.
4) Sigvaldi bóndi var heima og gekk út fyrir tún til lögmanns og bauð honum heim til að þiggja einhverja hressingu.
Der Bauer Sigvaldi war zu Hause und ging dem lögmaður auf der Wiese entgegen und lud ihn ein, hereinzukommen und sich zu stärken.
5) Lögmaður þáði það.
Der lögmaður nahm die Einladung an.
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (99 - 110)
99) "Dómar þínir, lögmaður, eru ekki guðs dómar, fremur en dómar annarra manna, síst þegar um einkamál ættingja þinna er að ræða og þar sem þú ert sjálfur sakaraðili.
“Deine Urteile, lögmaður, sind keine Gottesurteile, ebensowenig wie die Urteile anderer Männer, schon gar nicht, wenn es um die Privatangelegenheiten deiner Familie geht und du selbst der Betroffene bist.
100) Eftir okkar gömlu lögum er þess aðeins krafist af manneskjum þeim, sem í óvígðum ástum lifa, að þær giftist.
Nach unserem alten Gesetz wird von den Menschen, die unverheiratet zusammenleben, nur verlangt, daß sie heiraten.
101) Vilji þær ekki giftast og ekki skilja heldur, kemur það fyrst til greina að dæma þeim hegningu.
Wollen sie nicht heiraten und sich auch nicht trennen, müssen sie zu einer Strafe verurteilt werden.
102) Nú er þér, lögmaður, manna best kunnugt um, hvers vegna þau Hjalti og Anna eru ekki gift.
Nun bist du, lögmaður, der Mann, der am besten weiß, warum Hjalti und Anna nicht verheiratet sind.
103) Og verði farið að rekast í því að taka fé af mönnum hér fyrir það eitt, að þeir hafi ekki sagt til Hjalta á Stóruborg, er hætt við, að einhvers staðar verði þröng fyrir dyrum."
Und wenn man anfängt, Geld von den Menschen dafür zu nehmen, dass sie Hjalti auf Stóruborg nicht gemeldet haben, besteht die Gefahr, daß es an manchen Orten engere Türen geben wird.“
104) Margraddað "heyr!" og dunandi lófaklapp gall um allan flokkinn.
Ein vielstimmiges “Hört, hört!” und dröhnender Beifall ertönten.
105) “Hótanir ykkar, Eyfellinga, skelfa ekki Pál Vigfússon lögmann.
Eure Drohungen, Eyfellinga, erschrecken den lögmaður Pál Vigfússon nicht.
106) Það skuluð þið fá að sjá!" hrópaði lögmaður upp yfir ysinn og var hinn reiðasti.
Das werdet ihr schon sehen!” rief der lögmaður über den Lärm hinweg und war außer sich vor Zorn.
107) "Vara þig, lögmaður," hrópaði Halldór á móti, "að ekki þyki hirðstjóra slælegar eftir öðru gengið, sem þér er falið að gæta að og meira mun þykja um vert í kóngsgarði en þetta Hjaltamál.
“Nimm dich in Acht, lögmaður”, rief Halldór, ???
108) Um þessar mundir er sitt hvað sagt úr Vestmannaeyjum."
???
109) Lögmaður sleit þinginu og skundaði burt í hinu versta skapi.
Der lögmaður schloß das Thing und verließ es in schlimmster Laune.
110) Sveinar hans fylgdu honum.
Seine Knappen folgten ihm.
“Deine Urteile, lögmaður, sind keine Gottesurteile, ebensowenig wie die Urteile anderer Männer, schon gar nicht, wenn es um die Privatangelegenheiten deiner Familie geht und du selbst der Betroffene bist.
100) Eftir okkar gömlu lögum er þess aðeins krafist af manneskjum þeim, sem í óvígðum ástum lifa, að þær giftist.
Nach unserem alten Gesetz wird von den Menschen, die unverheiratet zusammenleben, nur verlangt, daß sie heiraten.
101) Vilji þær ekki giftast og ekki skilja heldur, kemur það fyrst til greina að dæma þeim hegningu.
Wollen sie nicht heiraten und sich auch nicht trennen, müssen sie zu einer Strafe verurteilt werden.
102) Nú er þér, lögmaður, manna best kunnugt um, hvers vegna þau Hjalti og Anna eru ekki gift.
Nun bist du, lögmaður, der Mann, der am besten weiß, warum Hjalti und Anna nicht verheiratet sind.
103) Og verði farið að rekast í því að taka fé af mönnum hér fyrir það eitt, að þeir hafi ekki sagt til Hjalta á Stóruborg, er hætt við, að einhvers staðar verði þröng fyrir dyrum."
Und wenn man anfängt, Geld von den Menschen dafür zu nehmen, dass sie Hjalti auf Stóruborg nicht gemeldet haben, besteht die Gefahr, daß es an manchen Orten engere Türen geben wird.“
104) Margraddað "heyr!" og dunandi lófaklapp gall um allan flokkinn.
Ein vielstimmiges “Hört, hört!” und dröhnender Beifall ertönten.
105) “Hótanir ykkar, Eyfellinga, skelfa ekki Pál Vigfússon lögmann.
Eure Drohungen, Eyfellinga, erschrecken den lögmaður Pál Vigfússon nicht.
106) Það skuluð þið fá að sjá!" hrópaði lögmaður upp yfir ysinn og var hinn reiðasti.
Das werdet ihr schon sehen!” rief der lögmaður über den Lärm hinweg und war außer sich vor Zorn.
107) "Vara þig, lögmaður," hrópaði Halldór á móti, "að ekki þyki hirðstjóra slælegar eftir öðru gengið, sem þér er falið að gæta að og meira mun þykja um vert í kóngsgarði en þetta Hjaltamál.
“Nimm dich in Acht, lögmaður”, rief Halldór, ???
108) Um þessar mundir er sitt hvað sagt úr Vestmannaeyjum."
???
109) Lögmaður sleit þinginu og skundaði burt í hinu versta skapi.
Der lögmaður schloß das Thing und verließ es in schlimmster Laune.
110) Sveinar hans fylgdu honum.
Seine Knappen folgten ihm.
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (95 - 98)
95) Þá fræðslu ber að sækja til þeirra, sem kunnugri eru.
Für Aufklärung wendet euch an die, die mehr wissen.
96) En það finnst okkur, Eyfellingum, að þetta mál komi okkur harla lítið við.
Aber wir finden, Eyfellingum, daß diese Sache uns sehr wenig angeht.
97) Hér er einungis um ættardeilur að ræða, sem engan ættu að snerta utan ættarinnar."
Hier ist nur über Familienstreitigkeiten zu entscheiden, die niemanden außer den Familien etwas angehen.”
98) "Hér er um dóm að ræða, sem fullnægja verður," greip lögmaður fram í.
“Hier ist ein Urteil zu fallen, das rechtmäßig ist”, erwiderte der lögmaður.
Für Aufklärung wendet euch an die, die mehr wissen.
96) En það finnst okkur, Eyfellingum, að þetta mál komi okkur harla lítið við.
Aber wir finden, Eyfellingum, daß diese Sache uns sehr wenig angeht.
97) Hér er einungis um ættardeilur að ræða, sem engan ættu að snerta utan ættarinnar."
Hier ist nur über Familienstreitigkeiten zu entscheiden, die niemanden außer den Familien etwas angehen.”
98) "Hér er um dóm að ræða, sem fullnægja verður," greip lögmaður fram í.
“Hier ist ein Urteil zu fallen, das rechtmäßig ist”, erwiderte der lögmaður.
Dienstag, 22. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (88 - 94)
88) "Hingað til höfum við vanist því, kotungar undir Eyjafjöllum, að hafa málfrelsi á þingum og mannfundum, þar sem fullkomin grið eru sett.
“Bisher waren wir daran gewöhnt, arme Bauern unter dem Eyjafjöll, auf dem Thing Redefreiheit und große Versammlungen zu haben, und es herrschte völliger Waffenstillstand.
89) Og skömm er okkur það, ef enginn þorir að láta það uppi í eyru lögmannsins, sem okkur býr í brjósti.
Und es ist eine Schande für uns, wenn sich keiner traut, dem lögmaður ins Gesicht zu sagen, was wir auf dem Herzen haben.
90) Má ég tala, herra lögmaður?"
Darf ich sprechen, Herr lögmaður?”
91) "Talaðu," mælti lögmaður þungbúinn mjög.
“Sprich nur”, sagte der lögmaður sehr düster.
92) "En sjálfur ber þú ábyrgð orða þinna."
“Aber trag selbst die Verantwortung für deine Worte.”
93) "Það geri ég auðvitað," mælti Halldór.
“Das tue ich natürlich”, sagte Halldór.
94) "Ég hygg, að enginn maður, sem hér er staddur, viti neitt um Hjalta, hvort hann er lifandi eða dauður, eða hvar hann er niður kominn.
“Ich denke, daß kein Mann, der hier steht, etwas über Hjalti weiß, ob er lebt oder tot ist, oder wo er sich niedergelassen hat.
“Bisher waren wir daran gewöhnt, arme Bauern unter dem Eyjafjöll, auf dem Thing Redefreiheit und große Versammlungen zu haben, und es herrschte völliger Waffenstillstand.
89) Og skömm er okkur það, ef enginn þorir að láta það uppi í eyru lögmannsins, sem okkur býr í brjósti.
Und es ist eine Schande für uns, wenn sich keiner traut, dem lögmaður ins Gesicht zu sagen, was wir auf dem Herzen haben.
90) Má ég tala, herra lögmaður?"
Darf ich sprechen, Herr lögmaður?”
91) "Talaðu," mælti lögmaður þungbúinn mjög.
“Sprich nur”, sagte der lögmaður sehr düster.
92) "En sjálfur ber þú ábyrgð orða þinna."
“Aber trag selbst die Verantwortung für deine Worte.”
93) "Það geri ég auðvitað," mælti Halldór.
“Das tue ich natürlich”, sagte Halldór.
94) "Ég hygg, að enginn maður, sem hér er staddur, viti neitt um Hjalta, hvort hann er lifandi eða dauður, eða hvar hann er niður kominn.
“Ich denke, daß kein Mann, der hier steht, etwas über Hjalti weiß, ob er lebt oder tot ist, oder wo er sich niedergelassen hat.
Montag, 21. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (84 - 87)
84) Nokkrir af sveinum lögmanns hlupu til með brugðnum atgeirum og ætluðu að grípa manninn, en hann tók á rás beint upp fjallið, og höfðu þeir hans ekki.
Einige Knappen des lögmaður liefen mit gezückten Speeren los und wollten den Mann festnehmen, doch er elite den Berg hinauf, und sie wurden seiner nicht habhaft.
85) Þetta atvik kom þinginu á talsverða ringulreið.
Dieses Ereignis stürzte das Thing in ein handfestes Chaos.
86) En brátt söfnuðust menn þó aftur að lögmanni.
Aber schnell versammelten sich die Männer wieder beim lögmaður.
87) Þá mælti Halldór frá Núpi, og var nokkur móður í rómnum:
Dann sagte Halldór aus Núp und war etwas atemlos in der Stimme:
Einige Knappen des lögmaður liefen mit gezückten Speeren los und wollten den Mann festnehmen, doch er elite den Berg hinauf, und sie wurden seiner nicht habhaft.
85) Þetta atvik kom þinginu á talsverða ringulreið.
Dieses Ereignis stürzte das Thing in ein handfestes Chaos.
86) En brátt söfnuðust menn þó aftur að lögmanni.
Aber schnell versammelten sich die Männer wieder beim lögmaður.
87) Þá mælti Halldór frá Núpi, og var nokkur móður í rómnum:
Dann sagte Halldór aus Núp und war etwas atemlos in der Stimme:
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (81 - 83)
81) Lögmaður leit reiðulega til þess, sem kallað hafði, en gat ekki glöggvað sig á, hver það hefði verið, og í sömu svipan gall í ófyrirleitnum strák á tvítugsaldri, skólastrák úr Þykkvabæjarklaustri:
Der lögmaður sah zornig zu dem hin, der gerufen hatte, und prägte sich ein, wer es gewesen war, und im gleichen Moment rief ein frecher Bursche um die Zwanzig, ein Schuljunge aus Þykkvabæjarklaustur:
82) "Ég hefi heyrt, að lögmaðurinn hafi tekið hann til sín vegna mágsemdanna og láti hann afskrifa eitthvað, sem heitir Corpus juris, - eitthvert lagavit, sem honum veitir víst ekki af."
“Ich habe gehört, daß der lögmaður ihn als seinen Schwager anerkannt hat und ihn etwas abschreiben läßt, das Corpus juris heißt – etwas Rechtliches, das er sicher gebrauchen kann.”
83) “Takið hann!” kallaði lögmaður, afar reiður.
“Nehmt ihn gefangen!" rief der lögmaður, außer sich vor Zorn.
Der lögmaður sah zornig zu dem hin, der gerufen hatte, und prägte sich ein, wer es gewesen war, und im gleichen Moment rief ein frecher Bursche um die Zwanzig, ein Schuljunge aus Þykkvabæjarklaustur:
82) "Ég hefi heyrt, að lögmaðurinn hafi tekið hann til sín vegna mágsemdanna og láti hann afskrifa eitthvað, sem heitir Corpus juris, - eitthvert lagavit, sem honum veitir víst ekki af."
“Ich habe gehört, daß der lögmaður ihn als seinen Schwager anerkannt hat und ihn etwas abschreiben läßt, das Corpus juris heißt – etwas Rechtliches, das er sicher gebrauchen kann.”
83) “Takið hann!” kallaði lögmaður, afar reiður.
“Nehmt ihn gefangen!" rief der lögmaður, außer sich vor Zorn.
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (76 - 80)
76) Fjórði, að hann væri lagstur út og lagstur á fé í heiðinni, og svo framvegis.
Der vierte, daß er ??? sei, und so weiter.
77) En langflestir voru þeirrar skoðunar, að hann væri dauður.
Aber die meisten waren der Meinung, daß er tot sei.
78) "Þetta er tómur þvættingur, sem enginn botnar neitt í," kallaði lögmaður.
“Das ist alles Unsinn, den niemand versteht”, rief der lögmaður.
79) "Það má ekki nema einn tala í einu."
“Redet nicht so einen Unsinn.”
80) "Ég hefi heyrt, að lögmaðurinn hafi skorað Hjalta á hólm og fellt hann," kallaði einhver.
“Ich habe gehört, daß der lögmaður Hjalti zum Holmgang gefordert und ihn getötet hat”, rief jemand.
Der vierte, daß er ??? sei, und so weiter.
77) En langflestir voru þeirrar skoðunar, að hann væri dauður.
Aber die meisten waren der Meinung, daß er tot sei.
78) "Þetta er tómur þvættingur, sem enginn botnar neitt í," kallaði lögmaður.
“Das ist alles Unsinn, den niemand versteht”, rief der lögmaður.
79) "Það má ekki nema einn tala í einu."
“Redet nicht so einen Unsinn.”
80) "Ég hefi heyrt, að lögmaðurinn hafi skorað Hjalta á hólm og fellt hann," kallaði einhver.
“Ich habe gehört, daß der lögmaður Hjalti zum Holmgang gefordert und ihn getötet hat”, rief jemand.
Sonntag, 20. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (53 - 75)
53) Allir hinir verða þá að bíða á meðan."
Die anderen müssen derweil warten.”
54) "Er ekki Hjalti dauður?" mælti Egill gamli í Eyvindarhólum með ofurmikilli hægð og saug upp í nefið um leið.
“Ist Hjalti nicht tot?” sagte der alte Egill aus Eyvindarhólar mit übergroßer Ruhe und lachte sich ins Fäustchen.
55) "Ef hann er genginn aftur, hefir hann líklega orðið að deyja fyrst," gall í einhverjum.
“Wenn man ihn aufspürt, ist er wahrscheinlich vorher gestorben”, rief jemand.
56) "Já, maðurinn á svarta hestinum..." mælti annar.
“Ja, der Mann auf dem schwarzen Pferd …”, sagte ein anderer.
57) "Hvað er um þennan mann á svarta hestinum?" spurði lögmaður.
“Was ist mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd?” fragte der lögmaður.
58) "Hefir ekki lögmaðurinn orðið var við hann sjálfur?" spurði einhver, sem vel vissi um næturferðina.
“War das nicht der lögmaður selbst?” fragte jemand, der von dem nächtlichen Ritt wußte.
59) "Hvað sem um það er," mælti lögmaður.
“???” sagte der lögmaður.
60) "Hver er þessi maður á svarta hestinum?
Wer ist der Mann auf dem schwarzen Pferd?
61) Er það Hjalti?"
Ist das Hjalti?”
62) Það vissi enginn.
Das wußte keiner.
63) "Hann hefir sést ríða heim undir Stóruborg," mælti einhver.
“Er wurde gesehen, als er nach Hause nach Stóraborg ritt”, sagte jemand.
64) "Hann hefir sést ríða beint í sjóinn," mælti Egill gamli.
“Er wurde gesehen, als er ins Meer geritten ist”, sagte der alte Egill.
65) "Og hann kvað hafa sést ríða þvert yfir Holtsósinn," skaut einhver fram í, "og það vita menn ekki til, að nokkur lifandi maður hafi gert."
“Und er wurde gesehen, als er quer über die Lagune Holtsós geritten ist”, warf jemand ein, “und es ist nicht bekannt, daß das je ein lebender Mann getan hat.”
66) Lögmaður leit til sveina sinna.
Der lögmaður schaute zu seinen Knappen.
67) Þeim hafði öllum komið saman um, að ekki væri einleikið um þennan mann á svarta hestinum, sem þeir höfðu verið að elta um nóttina.
Sie waren sich alle einig gewesen, daß das mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd, den sie in der Nacht verfolgt hatten, nicht normal gewesen war.
68) "Þetta er hjátrú og vitleysa," mælti hann.
“Das ist Aberglaube und Unsinn”, sagte er.
69) "Ég er ekki kominn hingað til að hlusta á draugasögurnar ykkar.
“Ich bin nicht hierhergekommen, um eure Gespenstergeschichten zu hören.
70) Segið mér afdráttarlaust, hvað þið vitið um Hjalta."
Sagt mir unumwunden, was ihr über Hjalti wißt!”
71) Nú höfðu menn fengið málið.
Jetzt hatten die Männer die Sache verstanden.
72) Allir skvöldruðu í einu, en sinn sagði hvað.
Alle redeten auf einmal, aber keiner sagte etwas.
73) Einn þóttist hafa heyrt, að Hjalti væri úti í Vestmannaeyjum.
Einer wollte gehört haben, daß Hjalti draußen auf Vestmannaeyjar war.
74) Annar, að hann hefði siglt til að frama sig í tréskurði og silfursmíði.
Ein anderer, daß er davongesegelt sei, um sich zum Holzschnitzer und Silberschmied ausbilden zu lassen.
75) Þriðji, að hann hefði dottið af Brún og hálsbrotnað, og Brúnn hefði hálsbrotnað líka; þess vegna væru nú báðir gengnir aftur.
Ein dritter, daß er von Brúnn gestürzt sei und sich den Hals gebrochen habe, und Brúnn habe sich auch den Hals gebrochen, deshalb seien sie nun beide Wiedergänger.
Die anderen müssen derweil warten.”
54) "Er ekki Hjalti dauður?" mælti Egill gamli í Eyvindarhólum með ofurmikilli hægð og saug upp í nefið um leið.
“Ist Hjalti nicht tot?” sagte der alte Egill aus Eyvindarhólar mit übergroßer Ruhe und lachte sich ins Fäustchen.
55) "Ef hann er genginn aftur, hefir hann líklega orðið að deyja fyrst," gall í einhverjum.
“Wenn man ihn aufspürt, ist er wahrscheinlich vorher gestorben”, rief jemand.
56) "Já, maðurinn á svarta hestinum..." mælti annar.
“Ja, der Mann auf dem schwarzen Pferd …”, sagte ein anderer.
57) "Hvað er um þennan mann á svarta hestinum?" spurði lögmaður.
“Was ist mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd?” fragte der lögmaður.
58) "Hefir ekki lögmaðurinn orðið var við hann sjálfur?" spurði einhver, sem vel vissi um næturferðina.
“War das nicht der lögmaður selbst?” fragte jemand, der von dem nächtlichen Ritt wußte.
59) "Hvað sem um það er," mælti lögmaður.
“???” sagte der lögmaður.
60) "Hver er þessi maður á svarta hestinum?
Wer ist der Mann auf dem schwarzen Pferd?
61) Er það Hjalti?"
Ist das Hjalti?”
62) Það vissi enginn.
Das wußte keiner.
63) "Hann hefir sést ríða heim undir Stóruborg," mælti einhver.
“Er wurde gesehen, als er nach Hause nach Stóraborg ritt”, sagte jemand.
64) "Hann hefir sést ríða beint í sjóinn," mælti Egill gamli.
“Er wurde gesehen, als er ins Meer geritten ist”, sagte der alte Egill.
65) "Og hann kvað hafa sést ríða þvert yfir Holtsósinn," skaut einhver fram í, "og það vita menn ekki til, að nokkur lifandi maður hafi gert."
“Und er wurde gesehen, als er quer über die Lagune Holtsós geritten ist”, warf jemand ein, “und es ist nicht bekannt, daß das je ein lebender Mann getan hat.”
66) Lögmaður leit til sveina sinna.
Der lögmaður schaute zu seinen Knappen.
67) Þeim hafði öllum komið saman um, að ekki væri einleikið um þennan mann á svarta hestinum, sem þeir höfðu verið að elta um nóttina.
Sie waren sich alle einig gewesen, daß das mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd, den sie in der Nacht verfolgt hatten, nicht normal gewesen war.
68) "Þetta er hjátrú og vitleysa," mælti hann.
“Das ist Aberglaube und Unsinn”, sagte er.
69) "Ég er ekki kominn hingað til að hlusta á draugasögurnar ykkar.
“Ich bin nicht hierhergekommen, um eure Gespenstergeschichten zu hören.
70) Segið mér afdráttarlaust, hvað þið vitið um Hjalta."
Sagt mir unumwunden, was ihr über Hjalti wißt!”
71) Nú höfðu menn fengið málið.
Jetzt hatten die Männer die Sache verstanden.
72) Allir skvöldruðu í einu, en sinn sagði hvað.
Alle redeten auf einmal, aber keiner sagte etwas.
73) Einn þóttist hafa heyrt, að Hjalti væri úti í Vestmannaeyjum.
Einer wollte gehört haben, daß Hjalti draußen auf Vestmannaeyjar war.
74) Annar, að hann hefði siglt til að frama sig í tréskurði og silfursmíði.
Ein anderer, daß er davongesegelt sei, um sich zum Holzschnitzer und Silberschmied ausbilden zu lassen.
75) Þriðji, að hann hefði dottið af Brún og hálsbrotnað, og Brúnn hefði hálsbrotnað líka; þess vegna væru nú báðir gengnir aftur.
Ein dritter, daß er von Brúnn gestürzt sei und sich den Hals gebrochen habe, und Brúnn habe sich auch den Hals gebrochen, deshalb seien sie nun beide Wiedergänger.
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (42 - 52)
42) En ef þið bætið nú ráð ykkar, þó að seint sé, verður hér ef til vill ekki sem strangast eftir gengið."
Aber wer jetzt mitwirkt, auch wenn es spät ist, wird er vielleicht nicht ganz so streng verfolgt.”
43) "Hvað má okkur til líknar verða, herra lögmaður?" spurði Halldór á Núpi með hæðnisauðmýkt.
“Was kann uns zur Gnade verhelfen, Herr lögmaður?” fragte Halldór aus Núp mit vorgetäuschter Demut.
44) Lögmaður leit á hann, en svaraði honum engu.
Der lögmaður sah ihn an, antwortete ihm aber nicht.
45) "Nú krefst ég þess af ykkur," mælti hann yfir allan hópinn, "að þið segið mér undandráttarlaust og umsvifalaust, hvar Hjalti Magnússon er niður kominn, og hjálpið mér til að ná honum á mitt vald."
“Nun verlange ich von euch”, sagte er zu der ganzen Schar, “daß ihr mir unverzüglich und ohne Umschweife sagt, wo Hjalti Magnússon sich versteckt hat, und mir helft, ihn in meine Gewalt zu bringen.”
46) Steinhljóð.
Totenstille.
47) Lögmaður þagði líka og horfði hvössum augum út yfir hópinn.
Der lögmaður schwieg ebenfalls und sah die Schar mit scharfen Augen an.
48) Hann horfði framan í hvert andlitið af öðru, en þar var hvergi ótta né æðru að sjá.
Er schaute in jedes Gesicht, doch da war nichts zu sehen.
49) Aðeins var auðséð, að margir héldu niðri í sér hlátrinum.
Allerdings war offensichtlich, daß viele sich das Lachen verkniffen.
50) "Ég krefst þess enn af ykkur, að þið segið mér, hvað þið vitið um Hjalta Magnússon," mælti lögmaður sýnu byrstari en áður.
“Ich verlange von euch, daß ihr mir sagt, was ihr über Hjalti Magnússon wißt”, sagte der lögmaður noch grimmiger als vorher.
51) Ekkert svar.
Keine Antwort.
52) "Svari enginn, neyðist ég til að taka hvern einstakan mann fyrir og krefja hann sagna.
“Wenn keiner antwortet, bin ich gezwungen, mir jeden Mann einzeln vorzunehmen und ihn zu befragen.
Aber wer jetzt mitwirkt, auch wenn es spät ist, wird er vielleicht nicht ganz so streng verfolgt.”
43) "Hvað má okkur til líknar verða, herra lögmaður?" spurði Halldór á Núpi með hæðnisauðmýkt.
“Was kann uns zur Gnade verhelfen, Herr lögmaður?” fragte Halldór aus Núp mit vorgetäuschter Demut.
44) Lögmaður leit á hann, en svaraði honum engu.
Der lögmaður sah ihn an, antwortete ihm aber nicht.
45) "Nú krefst ég þess af ykkur," mælti hann yfir allan hópinn, "að þið segið mér undandráttarlaust og umsvifalaust, hvar Hjalti Magnússon er niður kominn, og hjálpið mér til að ná honum á mitt vald."
“Nun verlange ich von euch”, sagte er zu der ganzen Schar, “daß ihr mir unverzüglich und ohne Umschweife sagt, wo Hjalti Magnússon sich versteckt hat, und mir helft, ihn in meine Gewalt zu bringen.”
46) Steinhljóð.
Totenstille.
47) Lögmaður þagði líka og horfði hvössum augum út yfir hópinn.
Der lögmaður schwieg ebenfalls und sah die Schar mit scharfen Augen an.
48) Hann horfði framan í hvert andlitið af öðru, en þar var hvergi ótta né æðru að sjá.
Er schaute in jedes Gesicht, doch da war nichts zu sehen.
49) Aðeins var auðséð, að margir héldu niðri í sér hlátrinum.
Allerdings war offensichtlich, daß viele sich das Lachen verkniffen.
50) "Ég krefst þess enn af ykkur, að þið segið mér, hvað þið vitið um Hjalta Magnússon," mælti lögmaður sýnu byrstari en áður.
“Ich verlange von euch, daß ihr mir sagt, was ihr über Hjalti Magnússon wißt”, sagte der lögmaður noch grimmiger als vorher.
51) Ekkert svar.
Keine Antwort.
52) "Svari enginn, neyðist ég til að taka hvern einstakan mann fyrir og krefja hann sagna.
“Wenn keiner antwortet, bin ich gezwungen, mir jeden Mann einzeln vorzunehmen und ihn zu befragen.
Samstag, 19. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (39 - 41)
39) Þið eruð því allir fallnir í þá sekt, sem leiðir af bjargráðum við brotamenn og útlaga og yfirhylmingum með slíkum mönnum."
Ihr bekommt alle die Strafe, die vorgesehen ist, wenn man mit Verbrechern und Geächteten und solchen Männern gemeinsame Sache macht und sie deckt.”
40) "Sætt sameiginlegt skipbrot!" tautaði Egill gamli í Eyvindarhólum við mann, sem hjá honum stóð.
“Ein schöner gemeinsamer Schiffbruch!” murmelte der alte Egill aus Eyvindarhólar zu dem Mann, der neben ihm stand.
41) "Fé ykkar og frelsi, góðir menn, er nú í mínum höndum, og mér er í sjálfsvald sett, hvenær ég geng eftir því.
“Euer Besitz und eure Freiheit, gute Männer, liegen nun in meinen Händen, und ich kann selbst entscheiden, wann ich Gebrauch von meiner Macht mache.
Ihr bekommt alle die Strafe, die vorgesehen ist, wenn man mit Verbrechern und Geächteten und solchen Männern gemeinsame Sache macht und sie deckt.”
40) "Sætt sameiginlegt skipbrot!" tautaði Egill gamli í Eyvindarhólum við mann, sem hjá honum stóð.
“Ein schöner gemeinsamer Schiffbruch!” murmelte der alte Egill aus Eyvindarhólar zu dem Mann, der neben ihm stand.
41) "Fé ykkar og frelsi, góðir menn, er nú í mínum höndum, og mér er í sjálfsvald sett, hvenær ég geng eftir því.
“Euer Besitz und eure Freiheit, gute Männer, liegen nun in meinen Händen, und ich kann selbst entscheiden, wann ich Gebrauch von meiner Macht mache.
Samstag, 12. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (36 - 38)
36) Aðeins fáeinir menn gátu haldið tilhlýðilegum alvörusvip.
Nur wenige Männer konnten eine gehorsame, ernste Miene wahren.
37) Lögmaður sá þetta, og setti hann dreyrrauðan.
Der lögmaður sah das und wurde blutrot.
38) "Enginn ykkar, sem þetta hefir verið kunnugt, hefir gert mér aðvart um þetta.
“Keiner von euch, dem das bekannt war, hat mir Bescheid gegeben.
Nur wenige Männer konnten eine gehorsame, ernste Miene wahren.
37) Lögmaður sá þetta, og setti hann dreyrrauðan.
Der lögmaður sah das und wurde blutrot.
38) "Enginn ykkar, sem þetta hefir verið kunnugt, hefir gert mér aðvart um þetta.
“Keiner von euch, dem das bekannt war, hat mir Bescheid gegeben.
Sonntag, 6. April 2025
5. 3. Yfirheyrslur - Verhöre (28 - 35)
28) Vörður laganna er jafnframt vörður réttvísinnar, og sé lögunum ekki í heiðri haldið, vex brátt upp illgresi ólöghlýðninnar.
Der Gesetzeshüter ist auch der Hüter der Gerechtigkeit, und wenn die Gesetze nicht geachtet werden, wächst schnell das Unkraut des Ungehorsams.
29) Í þessu ber hverjum heiðvirðum manni og konungi sínum hollum að vera valdsmanni sínum samtaka."
Darin muß jeder ehrenhafte Mann mit seinem König und Herrscher einig sein.”
30) Nú fóru menn að hlusta með athygli.
Jetzt lauschten die Männer aufmerksam.
31) "Svo er mál með vexti," mælti lögmaður og varð nokkuð myndugri, "að fyrir fám árum var maður nokkur, Hjalti Magnússon að nafni, dæmdur útlægur úr þessu héraði…"
“So ist ein Problem gewachsen”, sagte der lögmaður und wurde etwas metaphorischer, “daß vor einigen Jahren ein Mann namens Hjalti Magnússon aus dieser Gegend verbannt wurde ...”
32) Menn gutu augum hver til annars, en þögðu.
Die Männer sahen sich an, schwiegen aber.
33) Lögmaður sá það, en lét það ekkert á sér festa.
Der lögmaður sah das, doch er ließ sich nicht davon beeinflussen.
34) "Nú er mér orðið það kunnugt, að hann hefir dvalið hér á einu heimili í sveitinni lengi eftir að hann var dæmdur útlægur, og það sama óhapp, sem hann var dæmdur héraðsrækur fyrir, hefir enn hlotist af honum …"
“Nun habe ich erfahren, daß er sich noch lange hier aufgehalten hat, nachdem er verurteilt worden war, und das gleiche Unheil wie vor seiner Verurteilung verursacht hat ...”
35) Fjöldi þingmanna hló fram í nefið.
Mehrere Thingmänner lachten sich ins Fäustchen.
Der Gesetzeshüter ist auch der Hüter der Gerechtigkeit, und wenn die Gesetze nicht geachtet werden, wächst schnell das Unkraut des Ungehorsams.
29) Í þessu ber hverjum heiðvirðum manni og konungi sínum hollum að vera valdsmanni sínum samtaka."
Darin muß jeder ehrenhafte Mann mit seinem König und Herrscher einig sein.”
30) Nú fóru menn að hlusta með athygli.
Jetzt lauschten die Männer aufmerksam.
31) "Svo er mál með vexti," mælti lögmaður og varð nokkuð myndugri, "að fyrir fám árum var maður nokkur, Hjalti Magnússon að nafni, dæmdur útlægur úr þessu héraði…"
“So ist ein Problem gewachsen”, sagte der lögmaður und wurde etwas metaphorischer, “daß vor einigen Jahren ein Mann namens Hjalti Magnússon aus dieser Gegend verbannt wurde ...”
32) Menn gutu augum hver til annars, en þögðu.
Die Männer sahen sich an, schwiegen aber.
33) Lögmaður sá það, en lét það ekkert á sér festa.
Der lögmaður sah das, doch er ließ sich nicht davon beeinflussen.
34) "Nú er mér orðið það kunnugt, að hann hefir dvalið hér á einu heimili í sveitinni lengi eftir að hann var dæmdur útlægur, og það sama óhapp, sem hann var dæmdur héraðsrækur fyrir, hefir enn hlotist af honum …"
“Nun habe ich erfahren, daß er sich noch lange hier aufgehalten hat, nachdem er verurteilt worden war, und das gleiche Unheil wie vor seiner Verurteilung verursacht hat ...”
35) Fjöldi þingmanna hló fram í nefið.
Mehrere Thingmänner lachten sich ins Fäustchen.
Abonnieren
Posts (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...