53) Allir hinir verða þá að bíða á meðan."
Die anderen müssen derweil warten.”
54) "Er ekki Hjalti dauður?" mælti Egill gamli í Eyvindarhólum með ofurmikilli hægð og saug upp í nefið um leið.
“Ist Hjalti nicht tot?” sagte der alte Egill aus Eyvindarhólar mit übergroßer Ruhe und lachte sich ins Fäustchen.
55) "Ef hann er genginn aftur, hefir hann líklega orðið að deyja fyrst," gall í einhverjum.
“Wenn man ihn aufspürt, ist er wahrscheinlich vorher gestorben”, rief jemand.
56) "Já, maðurinn á svarta hestinum..." mælti annar.
“Ja, der Mann auf dem schwarzen Pferd …”, sagte ein anderer.
57) "Hvað er um þennan mann á svarta hestinum?" spurði lögmaður.
“Was ist mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd?” fragte der lögmaður.
58) "Hefir ekki lögmaðurinn orðið var við hann sjálfur?" spurði einhver, sem vel vissi um næturferðina.
“War das nicht der lögmaður selbst?” fragte jemand, der von dem nächtlichen Ritt wußte.
59) "Hvað sem um það er," mælti lögmaður.
“???” sagte der lögmaður.
60) "Hver er þessi maður á svarta hestinum?
Wer ist der Mann auf dem schwarzen Pferd?
61) Er það Hjalti?"
Ist das Hjalti?”
62) Það vissi enginn.
Das wußte keiner.
63) "Hann hefir sést ríða heim undir Stóruborg," mælti einhver.
“Er wurde gesehen, als er nach Hause nach Stóraborg ritt”, sagte jemand.
64) "Hann hefir sést ríða beint í sjóinn," mælti Egill gamli.
“Er wurde gesehen, als er ins Meer geritten ist”, sagte der alte Egill.
65) "Og hann kvað hafa sést ríða þvert yfir Holtsósinn," skaut einhver fram í, "og það vita menn ekki til, að nokkur lifandi maður hafi gert."
“Und er wurde gesehen, als er quer über die Lagune Holtsós geritten ist”, warf jemand ein, “und es ist nicht bekannt, daß das je ein lebender Mann getan hat.”
66) Lögmaður leit til sveina sinna.
Der lögmaður schaute zu seinen Knappen.
67) Þeim hafði öllum komið saman um, að ekki væri einleikið um þennan mann á svarta hestinum, sem þeir höfðu verið að elta um nóttina.
Sie waren sich alle einig gewesen, daß das mit dem Mann auf dem schwarzen Pferd, den sie in der Nacht verfolgt hatten, nicht normal gewesen war.
68) "Þetta er hjátrú og vitleysa," mælti hann.
“Das ist Aberglaube und Unsinn”, sagte er.
69) "Ég er ekki kominn hingað til að hlusta á draugasögurnar ykkar.
“Ich bin nicht hierhergekommen, um eure Gespenstergeschichten zu hören.
70) Segið mér afdráttarlaust, hvað þið vitið um Hjalta."
Sagt mir unumwunden, was ihr über Hjalti wißt!”
71) Nú höfðu menn fengið málið.
Jetzt hatten die Männer die Sache verstanden.
72) Allir skvöldruðu í einu, en sinn sagði hvað.
Alle redeten auf einmal, aber keiner sagte etwas.
73) Einn þóttist hafa heyrt, að Hjalti væri úti í Vestmannaeyjum.
Einer wollte gehört haben, daß Hjalti draußen auf Vestmannaeyjar war.
74) Annar, að hann hefði siglt til að frama sig í tréskurði og silfursmíði.
Ein anderer, daß er davongesegelt sei, um sich zum Holzschnitzer und Silberschmied ausbilden zu lassen.
75) Þriðji, að hann hefði dottið af Brún og hálsbrotnað, og Brúnn hefði hálsbrotnað líka; þess vegna væru nú báðir gengnir aftur.
Ein dritter, daß er von Brúnn gestürzt sei und sich den Hals gebrochen habe, und Brúnn habe sich auch den Hals gebrochen, deshalb seien sie nun beide Wiedergänger.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen