7) Mér ber nú að dæma hverjum manni rétt og skil og halda öðrum dómendum, sem undir mig eru gefnir, til hins sama."
Es ist nun meine Aufgabe, jedem Menschen Gerechtigkeit widerfahren zu lassen, und den anderen Aufgaben, die mir zufallen, ebenso.”
8) Hann þagnaði um stund og leit yfir hópinn.
Er schwieg eine Weile und sah die Schar an.
9) Halldór á Núpi varð fyrir svörunum af hálfu bændanna.
Halldór á Núpi sprach für die Hälfte der Bauern.
10) Hann tók ofan og hneigði sig djúpt fyrir lögmanni um leið og hann mælti:
Er trat vor, verbeugte sich tief vor dem lögmaður und sagte:
11) "Það er okkur mikil gleði og mikill sómi, að yfirvald okkar og maður, sem meðal okkar er fæddur og upp alinn, skuli hafa hlotið annan eins frama.
“Es ist uns eine große Freude und Genugtuung, daß diese Aufgabe ein Mann übernimmt, der unter uns geboren und aufgewachsen ist; ihm steht es eher zu als allen anderen.”
12) Við óskum þér allir til hamingju.
Wir wünschen dir alle Glück.
13) Heill sé lögmanni vorum!"
Es lebe unser lögmaður!”
14) "Heill sé lögmanni vorum!" hrópaði almenningur og veifaði höfuðfötum sínum.
“Es lebe unser lögmaður!” riefen die Versammelten und schwenkten ihre Kopfbedeckungen.
15) "Hafi nokkur mál fyrir mér að kæra," mælti lögmaður, er hann hafði þakkað fyrir hollustuna, "þá komi hann með það fram fyrir mig.
“Wenn ihr ein Problem habt, um das ich mich kümmern soll”, sagte der lögmaður, nachdem er für den Beifall gedankt hatte, “soll er kommen und es mir vortragen.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
-
97) Ég er nágranni þinn, og ég verð þér nánari en nokkurn tíma áður núna fyrst um sinn . Ich bin dein Nachbar, und ich werde dich jetzt gen...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen