42) Hjalti hafði horfið af heimilinu í tólftu viku sumars, sumir sögðu tíundu, en það var að minnsta kosti í sömu vikunni og lúðumóðirin var róin í land í Miðbælisvörum, einni eða tveimur vikum áður en hann Siggi á Sitjanda gifti sig, ja, það hafði nú eiginlega engin gifting verið, því að þau höfðu látið katólskan flökkumunksræfil gefa sig saman, lögmaðurinn hlaut nú að vita það best, hvort það væri lögmæt gifting.
Hjalti war aus seinem Zuhause verschwunden in der zwölften Woche des Sommers, einige sagten in der zehnten, aber es war zumindest in der gleichen Woche, og lúðumóðirin var róin í land í Miðbælisvörum (???), ein oder zwei Wochen, bevor Siggi á Sitjanda heiratete, ja, es war eigentlich keine Hochzeit gewesen, denn sie hatten sich von einem Bettelmönch trauen lassen, der lögmaður wußte am besten, ob diese Ehe rechtmäßig sei.
43) Svo í næstu viku þar á eftir hafði hann Egill gamli í Eyvindarhólum misst kúna sína.
Dann hatte in der nächsten Woche der alte Egill in Eyvindarhólum seine Kuh verloren.
44) Hún hafði legið dauð í haganum, bráðsnemmbær kýr, alveg dæmalaus mjólkurkýr.
Sie hatte tot auf der Wiese gelegen, bráðsnemmbær (???) Kuh, eine ganz tadellose Milchkuh.
45) Það var varla einleikið.
Es war nicht einfach.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen