16) Hann er öðru vísi skapaður, öðru vísi lyndur og hefir gaman að ýmsu, sem öðrum þykir lítið út í varið.
Er ist anders geschaffen, anders gelaunt und auf eine andere Art lustig, die den anderen nicht gefällt.
17) Jafnframt nurlaraeðlinu er í honum einhver vitund af kattareðli.
Zusätzlich zu seinem Geiz steckt in ihm eine gewisse Katzenhaftigkeit.
18) Hann klifrar eins og köttur um öll björgin hér fyrir ofan okkur.
Er klettert wie Katzen auf alle Berge hier, weit oben über uns.
19) Hvergi er honum ófært.
Kein Gelände ist für ihn unpassierbar.
20) Hann klifrar fram og aftur um hamrana, aleinsamall.
Er klettert auf den Bergen hin und her, ganz allein.
21) Skollinn má vita, hvað hann er að gera.
Der Teufel mag wissen, was er macht.
22) Mér hefir aldrei tekist að hafa það upp úr honum.
Mir ist es nie gelungen, das aus ihm herauszubekommen.
23) Oft hefir mér dottið í hug, að hann væri að leita að einhverju fémætu í fjallinu.
Oft ist mir der Gedanke gekommen, daß er etwas Wertvolles im Gebirge sucht.
24) En á einni af þessum snuðurferðum fann hann helli upp í berginu."
Und auf einer dieser Kletterpartien fand er eine Höhle oben im Gebirge.”
25) "Helli -?" mælti Anna.
“Eine Höhle?” sagte Anna.
26) "Já, einn af þessum óteljandi skútum, sem hér eru til og frá undir Eyjafjöllum, en þó þann skútann, sem ber af þeim öllum.
“Ja, eine dieser unzähligen kleinen Grotten, die hier sind bis zum Eyjafjall, aber diese Grotte überragte sie alle.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen