14) Ljós var hann á hár og skegg og bjartur yfirlitum, þykkleitur og allsvipmikill, þrátt fyrir allt "blíðalognið".
Er hatte helles Haar und einen hellen Bart und war insgesamt eine helle Erscheinung, dick und sehr ausdrucksstark, vor allem herrschte bei ihm ständig “Windstille”.
15) Fáskiptinn var hann með afbrigðum og lítið við héraðsmál riðinn.
Er war reserviert, zurückhaltend und wenig an den Angelegenheiten des Bezirks beteiligt.
16) Aldrei hafði hann í deilum staðið, og engan átti hann sér óvin.
Nie hatte er Streit gehabt, und niemand war sein Feind.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
-
97) Ég er nágranni þinn, og ég verð þér nánari en nokkurn tíma áður núna fyrst um sinn . Ich bin dein Nachbar, und ich werde dich jetzt gen...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen