141) Ég veit það eitt, að oft fæða hraustar og fríðar almúgastúlkur höfðingjunum fegri og efnilegri börn en konur þeirra geta fætt, stúlkur, sem lagðar eru í sæng þeirra, á yfirreiðum, mér liggur við að segja: ránsferðum - þeirra, saklausar, óspilltar stúlkur, teknar grátandi, oft nauðugar, en gefa svo afkvæminu líf sitt og blóma, leysa það með heilsu sinni frá eymd og spillingu föðurins, næra og glæða það góða, sem það kann að hafa erft, og verja öllu lífi sínu í fátækt og fyrirlitningu til að halda þessu verki áfram.
Ich weiß das eine, daß oft gesunde und schöne einfache Mädchen den Häuptlingen schönere und intelligentere Kinder gebären, als es den Ehefrauen gelingt, Mädchen, die in ihre Betten gelegt wurden, á yfirreiðum (???), und mir bleibt zu sagen: Sie rauben unschuldige, unverdorbene, weinende Mädchen, oft mit Gewalt, und die geben dem Nachwuchs ihr Leben und ihre Blüte, lösen ihn mit gesundem Sinn von dem Elend und den Sünden ihrer Väter, nähren und beleben das Gute, das er geerbt haben kann, und verbringen ihr ganzes Leben in Armut und Verachtung damit, dieses Werk voranzubringen.
142) Hver veit nema Hjalti sé þannig til kominn?
Wer weiß außer Hjalti, woher er kommt?
143) Hann er ekki fæddur af höfðingja-konu, svo mikið er víst.
Er ist nicht von einer Häuptlingsfrau geboren, soviel ist sicher.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen