27) Í svefnlofti hennar töluðust þau systkinin við, en sveinar sýslumanns biðu í skálanum.
In ihrem Schlafzimmer sprachen die Geschwister miteinander, und die Gefolgsleute des sýslumaður prosteten sich zu.
28) Sýslumaður var styggur í máli og þungbrýnn.
Der sýslumaður war wortkarg und finster.
29) Anna var glöð og brosandi og fitlaði við agnus dei, sem hún bar í silfurfesti um hálsinn.
Anna lächelte und spielte mit dem agnus dei, das sie an einer Silberkette um den Hals trug.
30) Svipur hennar bar vott um kalda þverúð og einbeittan vilja, en leyndi því þó ekki, að hún var dálítið óróleg.
Ihre Miene zeigte nur kalten Trotz und Eigensinn, kein bißchen Unruhe.
31) "Hver á þessi börn?" spurði sýslumaðurinn þóttalega.
“Wem gehören diese Kinder?” fragte der sýslumaður.
32) "Ég á þau."
“Sie gehören mir.”
33) Svarið var svo hógvært og ósvífið, að sýslumanni hnykkti við.
Die Antwort kam so unumwunden, daß der sýslumaður zusammenzuckte.
34) "Og hver er faðir þeirra?"
“Und wer ist ihr Vater?”
35) "Hann heitir Hjalti."
“Er heißt Hjalti.”
36) "Það er svo.
“Das ist so.
37) Og hann á þá víst líka - - -?"
???
38) Hann hikaði og þagnaði.
Er zögerte und verstummte.
39) "Já, - hvað heldurðu?
“Ja, was denkst du?
40) Ég girnist engin mannaskipti."
Ich will den Mann nicht umtauschen.”
41) Sýslumaður hvessti á hana augun.
Der sýslumaður sah sie scharf an.
42) "Og þú skammast þín ekki!"
“Und du schämst dich nicht!”
43) "Fyrir hvað?
“Wofür?
44) Fyrir börnin?
Für die Kinder?
45) Þau eru falleg og yndisleg.
Sie sind schön und bezaubernd.
46) Ég get ekki óskað mér efnilegri barna.”
Ich hätte mir keine vielversprechenderen Kinder wünschen können."
47) "Veistu, hvað þetta er kallað á máli heiðvirðra manna?"
“Weißt du, wie man das unter ehrenwerten Leuten nennt?”
48) Anna hló kuldalega.
Anna lachte kalt.
49) Svo opnaði hún dyrnar og kallaði á vinnukonu til að taka við börnunum.
Dann öffnete sie die Tür und rief eine Magd, damit sie die Kinder mitnahm.
50) Hún vildi ekki láta þau heyra meira af þessu samtali, jafnvel þó að þau skildu ekkert í því.
Sie wollte sie nicht mehr von diesem Gespräch hören lassen, obwohl sie es nicht verstanden.
51) Enginn vissi, hver orð kynnu að falla, og illt þá, að þau féllu yfir höfðum saklausra barna.
Niemand wußte, was für Worte fallen würden, und es wäre schlecht, wenn sie unschuldigen Kindern zu Ohren kommen würden.
52) "Það er kallaður frillulifnaður," mælti sýslumaðurinn harðlega.
“Das nennt man Unzucht”, sagte der sýslumaður hart.
53) Anna rétti úr sér og strauk hárið frá gagnaugunum.
Anna richtete sich auf und strich sich die Haare aus der Schläfe.
54) Hún var holdug, en þó föl í andliti og svo svipmikil og sköruleg, að bróður hennar stóð geigur af henni.
Sie war rundlich geworden und blaß im Gesicht, zeigte aber eine so entschlossene Miene, daß ihr Bruder Angst vor ihr bekam.
55) "Ég veit, hvað þið karlmenn eruð vanir að kalla það.
“Ich weiß, wie ihr Männer das zu nennen pflegt.
56) Þið gangið ekki strangt í reikning við sjálfa ykkur, þó að þið eigið fáeina krakka á undan hjónabandinu, - og svo fáeina í hórdómi eftir það.
Ihr geht nicht hart ins Gericht mit euch selbst, wenn ihr ein paar uneheliche Gören habt und somit Ehebruch begangen habt.
57) Við, vesalings konurnar, erum grýttar fyrir sömu syndirnar, sem þið stærið ykkur af.
Wir bedauernswerten Frauen werden gesteinigt für die Sünden, derer ihr euch rühmt.
58) Ég væri gift Hjalta fyrir löngu, ef ég væri sjálfráð að giftingu minni."
Ich wäre schon längst mit Hjalti verheiratet, wenn ich selbst bestimmen könnte, wen ich heirate.”
59) "Svo -?"
“So …?”
60) "Já.
“Ja.
61) Heiðvirð kona giftist þeim manni einum, sem hún elskar.
Eine ehrenwerte Frau heiratet den Mann, den sie liebt.
62) Fái hún ekki að giftast honum, tekur hún hann í faðm sér, hvað sem hver segir, og sleppir honum ekki.
Und auch, wenn sie ihn nicht heiraten darf, nimmt sie ihn in die Arme, egal, was die Leute sagen, und läßt ihn nicht mehr los.
63) Hitt eru skækjurnar, sem láta selja sig fyrir auð og metorð, eða fyrir hagsmuni ættingja sinna.”
Huren sind die, die sich für Reichtum und Ansehen oder die Interessen ihrer Familie verkaufen lassen.”
64) Sýslumaðurinn horfði á hana um stund.
Der sýslumaður sah sie eine Weile an.
65) Svo mælti hann, og röddin titraði af þungri sorg:
Dann sagte er, und seine Stimme zitterte vor schwerem Kummer:
66) "Hvers vegna gerðirðu þetta, Anna?"
“Weswegen tust du das, Anna?”
67) Anna sefaðist nokkuð við þetta og leit niður fyrir sig.
Das besänftigte Anna ein wenig.
68) "Hvers vegna mátti ég ekki gera það?
“Weswegen sollte ich es nicht tun?
69) Hvers vegna má ég ekki lifa samkvæmt mínum eigin tilfinningum og tilhneigingum?
Warum soll ich nicht nach meinen eigenen Gefühlen und Neigungen leben?
70) Hvers vegna þurfum við, systurnar, að vera háðar vilja ykkar, bræðra okkar, í öllum greinum?"
Weswegen sollen wir Schwestern in allen Dingen von eurem Willen – unserer Brüder – abhängig sein?”
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
-
97) Ég er nágranni þinn, og ég verð þér nánari en nokkurn tíma áður núna fyrst um sinn . Ich bin dein Nachbar, und ich werde dich jetzt gen...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen