64) Hún var helst til lík feðrum sínum að andlitsfalli til þess að geta kallast fríð, en þeir voru stórgerðir og svipmiklir.
Sie sah ihrem Vater zu ähnlich, als daß ihr Gesicht schön genannt werden konnte, doch es war sehr ausdrucksstark.
65) Holdug var hún nokkuð, en þó björt yfirlitum, munnfríð og nokkuð varaþykk, með hátt enni og miklar augnabrýr.
Sie war kräftig und ein heller Typ, hatte einen schönen Mund mit vollen Lippen und breite Augenbrauen.
66) Augu hafði hún skarpleg og skýrleg.
Sie hatte scharfe und klare Augen.
67) Svipurinn var í harðara lagi, markaður af einbeittum vilja og þrunginn af sterkum ástríðum.
Ihre Miene verriet einen starken Willen und heftige Leidenschaft.
68) Samt gat þar einnig búið köld hæðni, beisk glettni eða blíðleg gamansemi.
Dazu kamen kalter Hohn, bissige Schalkhaftigkeit und milde Witzigkeit.
69) En sjálfstraust og fullan myndugleika skorti þar aldrei.
Und auch an Selbstvertrauen und Autorität fehlte es ihr nicht.
70) Ströng húsmóðir var hún og stýrði heimili sínu með harðri hendi.
Sie war eine strenge Hausherrin und regierte ihr Heim mit harter Hand.
71) Illa fór fyrir þeim, sem risu á móti boðum hennar eða banni eða fóru í kringum hana og voru henni ótrúir.
Schlecht erging es denen, die sich ihren Befehlen widersetzten oder ihre Verbote umgingen und ihr untreu waren.
72) Þess hefndi hún svo, að menn rak minni til á eftir.
Das rächte sie so, daß man es nie vergaß.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
5. 4. Að Hvammur og Fit – Nach Hvammur und Fit (44 - 48)
44) Ég efast ekki um, að þau séu gefin af einlægum hug . Ich bezweifle nicht, daß sie ehrliche Absichten haben. 45) En nú skuluð þið hérn...
-
67) Sumir héldu, að hann hefði komist í enska duggu; þær voru þar iðulega fram undan söndunum, og stundum fóru duggararnir í land og stálu f...
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/roman/anna.htm Romeo und Julia im hohen Norden - die Liebesgeschichte der reichen isländischen Gutsbesit...
-
38) Nú voru það ekki einungis heimamenn hennar og landsetar, sem elskuðu hana og virtu, heldur öll sveitin . Jetzt waren es nicht nur die L...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen